Kynningarglærur um vinnslutillögu
- Matthildur Elmarsdottir
- Jun 23
- 1 min read
Netfundir um aðalskipulagstillögu fyrir þéttbýli og dreifbýli voru haldnir 18. og 19. júní sl. Hér má nálgast glærur af hvorum fundi fyrir sig: þéttbýlið, dreifbýlið.
Upptökur af fundunum má nálgast með þvi að smella á myndirnar að neðan.
Umhverfis- og skipulagsstjóri var með opið hús um aðalskipulagstillöguna í Hofgarði 19. júní sl. og verður með opið hús í í Holti 24. júní kl. 9-16 og í Gömlu búð á Höfn 26. júní kl. 9-16. Þar er hægt að spyrja út í tillöguna, en ábendingum og athugasemdum skal skila í Skipulagsgátt eða til adalskipulag@hornafjordur.is