top of page



Kynningarglærur um vinnslutillögu
Netfundir um aðalskipulagstillögu fyrir þéttbýli og dreifbýli voru haldnir 18. og 19. júní sl. Hér má nálgast glærur af hvorum fundi...


Tillaga á vinnslustigi til umsagnar og ábendinga
Tillaga að nýju aðalskipulagi Sveitarfélagsins Hornafjarðar hefur verið birt í Skipulagsgátt til umsagnar íbúa, landeigenda,...


Vinnufundur um drög að vinnslutillögu 14. mars 2025
Í blíðviðrinu föstudaginn 14. mars sl. komu fulltrúar úr umhverfis- og skipulagsnefnd og bæjarstjórn saman á Höfn til að fara yfir og...


Skipulagsmál í Öræfum
Á íbúafundi í Hofgarði þann 15. október 2024 var fjallað um aðalskipulagsmál tengd byggðarþróun og samgöngum í Öræfum. Í byrjun fundar...


Íbúafundur um legu Hringvegar og landnotkun í Öræfum
Bæjarstjórn býður til kynningar- og umræðufundar um skipulagsmál í Öræfum í Hofgarði þann 15. október kl. 16:30-18:30. Efni fundarins er:...


Þjóðvegur í þéttbýli og skipulagsákvæði í dreifbýli
Í haustbyrjun var boðað til vinnufundar stýrihóps, bæjarstjórnar, umhverfis- og skipulagsnefndar og íbúaráða til að fara yfir drög að...


Framgangur við mótun nýs aðalskipulags
Stýrihópur hefur haft umsjón með endurskoðun aðalskipulagsins en hann skipa fimm fulltrúar, þ.e. einn frá hverju framboði, sviðsstjóri...


Skilarboð fundargesta af íbúafundum í sveitunum
Hér er birt samantekt um skilaboð fundargesta af íbúafundum í Nesjum og Öræfum þann 27. og 28. nóvember sl. þar sem þróun umhverfis og...


Svarfrestur til áramóta - könnun til landeigenda og ábúenda
Endurskoðun aðalskipulags Sveitarfélagsins Hornafjarðar stendur yfir og nú hefur sveitarfélagið birt vefkönnun þar sem leitað er til...


Sveitir Hornafjarðar í nútíð og framtíð
Þann 27. og 28. nóvember 2023 voru haldnir opnir íbúafundir um þróun umhverfis og samfélags í dreifbýli Sveitarfélagsins Hornafjarðar, í...
bottom of page