top of page

Umsjón
Umsjón með endurskoðun aðalskipulags
Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Hornafjarðar hefur umsjón með endurskoðuninni.
Nefndinni til aðstoðar starfar fimm manna stýrihópur sem í sitja fulltrúar frá hverjum lista, auk bæjarstjóra og sviðssjóra umhverfis- og skipulagssviðs.
Stýrihópurinn undirbýr einstök mál endurskoðunarinnar til umfjöllunar og afgreiðslu umhverfis- og skipulagsnefndar og síðan bæjarstjórnar.
Í stýrihópi eru:
Ásgerður K. Gylfadóttir, Elías Tjörvi Halldórsson, Hjördís Edda Olgeirsdóttir, Sigurjón Andrésson og Brynja Dögg Ingólfsdóttir
Ráðgjafar
Skipulagsráðgjöf
Ráðgjafarfyrirtækið Alta veitir skipulagsráðgjöf við endurskoðunina.
bottom of page