top of page

Skipulagsgögn

Greinargerð og uppdrættir

Nýtt aðalskipulag verður sett fram í skipulagsgreinargerð og á skipulagsuppdráttum fyrir þéttbýli og dreifbýli.

Einnig verða birtir þemauppdrættir, s.s. fyrir landbúnaðarland og vegi utan þjóðvegakerfisins.  

Skipulagsvefsjá

Uppdrættirnir verða jafnframt aðgengilegir í kortavefsjá.

Gildandi aðalskipulag

Gildandi aðalskipulag má nálgast í vefsjá Skipulagsstofnunar og á síðu sveitarfélagsins

Skjöl á vinnslustigi

Mótun nýs aðalskipulags skiptist í nokkra áfanga og verða drög birt hér að neðan vef eftir því sem þau verða til. Áfangarnir eru:

  • Verkefnislýsing

  • Greining og stefnudrög

  • Skipulag þéttbýlis

  • Skipulag dreifbýlis

  • Vinnslutillaga til kynningar og umsagnar

  • Auglýsingartillaga með 6 vikna athugasemdafresti

  • Lokaafgreiðsla

Verkefnislýsing
Screenshot 2023-03-29 152448.png

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar hefur hafið endurskoðun aðalskipulags og birtir nú verkefnislýsingu þar sem farið er yfir hvaða viðfangsefni í umhverfis- og skipulagsmálum verða til umfjöllunar í endurskoðuninni. Einnig er vinnuferlinu lýst og hvernig kynningu og samráði verður háttað.

bottom of page