top of page

Kortavefsjár

með ýmsu efni sem tengist aðalskipulagsgerð

Vefsjá Alta

Í vefsjá Alta má nálgast ýmsar fróðlegar upplýsingar um náttúrufar, landslag, minjar, landeignir, auðlindanýtingu og innviði.

Auðlindir ferðaþjónustunnar

Á kortavef Ferðamálastofu er m.a. að finna mögulega viðkomustaði ferðafólks og helstu innviði svæða m.t.t. ferðaþjónustu.

Mælaborð ferðaþjónustunnar

Í mælaborðinu eru ýmsar tölur um þróun í ferðaþjónustu.

Sagnagrunnur

Sagnagrunnurinn er kortavefsjá yfir sagnir úr helstu þjóðsagnasöfnum Íslands.

 

Íslandskort bókmenntanna

Kortið er á vegum Borgarbókasafns Reykjavíkur og nær yfir sögusvið eða áhrifastaði skáldsagna af ýmsu tagi.

Kortasjá Landmælinga Íslands

Grunnkort.

 

Vegasjá

Vefsjá Vegagerðarinnar.

bottom of page