top of page

Óskað eftir hugmyndum og sjónarmiðum íbúa

Í framhaldi af birtingu verkefnislýsingar fyrir endurskoðun aðalskipulags hefur verið birt vefkönnun þar sem leitað er til íbúa til að fá fram hugmyndir og sjónarmið um viðfangsefni endurskoðunar aðalskipulags.

Á hverju þarf að taka við endurskoðunina? Hvaða áskoranir og tækifæri sjá íbúar í umhverfis- og skipulagsmálum sveitarfélagsins? Hvaða áherslur á að leggja í umhverfis- og skipulagsmálum næstu 12-15 árin?


Svör við könnuninni verða höfð til hliðsjónar við mótun stefnu og skipulags í þéttbýli og dreifbýli.

Vefkönnunina má finna á íslensku, ensku og pólsku.



Comments


Aðrar fréttir
bottom of page