top of page

Ert þú búin/n að segja þína skoðun?

Íbúar eru hvattir til að koma á framfæri sínum sjónarmiðum og hugmyndum um viðfangsefni endurskoðunar aðalskipulags með því að svara meðfylgjandi vefkönnun. Vefkönnunina má finna á íslensku, ensku og pólsku.


Frestur er til og með 11. júní.

Könnunin er birt í framhaldi af birtingu verkefnislýsingar fyrir endurskoðun aðalskipulags sem finna má hér á vefnum. Svör við könnuninni verða höfð til hliðsjónar við mótun stefnu og skipulags í þéttbýli og dreifbýli.


Íbúar eru jafnframt hvattir til að deila könnuninni með öllum þeim sem gætu haft áhuga eða hagsmuna að gæta.
Aðrar fréttir
bottom of page